Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun um eftirlit eftir markaðssetningu
ENSKA
post-market surveillance plan
DANSKA
system til overvågning, efter at udstyret er bragt i omsætning
SÆNSKA
system för kontroll av produkter som släppts ut på marknaden
FRANSKA
système ... de surveillance après commercialisation
ÞÝSKA
Plan zur Überwachung nach dem Inverkehrbringen
Samheiti
áætlun um eftirlit með vöru eftir markaðssetningu
Svið
lyf
Dæmi
[is] Í þessu skyni ættu framleiðendur að koma á fót yfirgripsmiklu eftirlitskerfi eftir markaðssetningu sem sett er upp samkvæmt gæðastjórnunarkerfi þeirra og byggt á áætlun um eftirlit eftir markaðssetningu.

[en] To this end, manufacturers should establish a comprehensive post-market surveillance system, set up under their quality management system and based on a post-market surveillance plan.

Skilgreining
[en] systematic procedure - instituted and kept up-to-date by manufacturers of medical devices - to collect and review experience gained from their devices placed on the market or put into service and to apply any necessary corrective action (IATE, medical science, 2018)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 frá 5. apríl 2017 um lækningatæki, um breytingu á tilskipun 2001/83/EB, reglugerð (EB) nr. 178/2002 og reglugerð (EB) nr. 1223/2009 og um niðurfellingu á tilskipunum ráðsins 90/385/EBE og 93/42/EBE

[en] Regulation (EU) 2017/745 of the European Parliament and of the Council of 5 April 2017 on medical devices, amending Directive 2001/83/EC, Regulation (EC) No 178/2002 and Regulation (EC) No 1223/2009 and repealing Council Directives 90/385/EEC and 93/42/EEC

Skjal nr.
32017R0745
Athugasemd
Það getur reynst nauðsynlegt að hafa ,vara/tæki´með ef vísunin misferst annars.

Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.