Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
feðrabætur
ENSKA
paternity benefits
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Í sumum tilvikum má greiða móður bætur vegna meðgöngu og fæðingar eða föður jafngildar feðrabætur, en þær bætur eru frábrugðnar foreldrabótum en má leggja að jöfnu við bætur til móður, í þröngum skilningi, þar eð þær eru veittar fyrstu mánuði í lífi barns, og er þá við hæfi að setja sameiginlegar reglur um slíkar bætur til móður og föður.

[en] In some cases, maternity and equivalent paternity benefits may be enjoyed by the mother or the father and since, for the latter, these benefits are different from parental benefits and can be assimilated to maternity benefits strictu sensu in that they are provided during the first months of a new-born child''s life, it is appropriate that maternity and equivalent paternity benefits be regulated jointly.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 883/2004 frá 29. apríl 2004 um samræmingu almannatryggingakerfa

[en] Regulation (EC) No 883/2004 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 on the coordination of social security systems

Skjal nr.
32004R0883
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira