Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atlantshafslax
ENSKA
Atlantic salmon
DANSKA
atlanterhavslaks, atlantisk laks
SÆNSKA
atlantslax, lax
LATÍNA
Salmo salar
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Umsókn um að ákvarða hámarksgildi leifa fyrir ísóevgenól í atlantshafslaxi og regnbogasilungi hefur verið lögð fyrir Lyfjastofnun Evrópu.

[en] An application for the establishment of maximum residue limits (hereinafter "MRL") for isoeugenol in Atlantic salmon and rainbow trout has been submitted to the European Medicines Agency.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 363/2011 frá 13. apríl 2011 um breytingu á viðaukanum við reglugerð (ESB) nr. 37/2010 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu í tengslum við efnið ísóevgenól

[en] Commission Regulation (EU) No 363/2011 of 13 April 2011 amending the Annex to Regulation (EU) No 37/2010 on pharmacologically active substances and their classification regarding maximum residue limits in foodstuffs of animal origin, as regards the substance isoeugenol

Skjal nr.
32011R0363
Athugasemd
Í íslensku samhengi nægir að kalla þessa tegund ,lax´, en þegar hún er ein af mörgum er nauðsynlegt að nefna hana fullu heiti, ,atlantshafslax´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
lax
ENSKA annar ritháttur
salmon