Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskt fyrirtæki
ENSKA
European company
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Evrópsk fyrirtæki eru þegar í forystu á heimsvísu hvað varðar endurvinnslu og orkunýtni og hvetja ætti þau til þess að færa sér í nyt þessa vaxandi hnattrænu eftirspurn, með stuðningi aðgerðaáætlunarinnar um vistvæna nýsköpunfn). Til dæmis er gert ráð fyrir að endurnýjanlegi orkugeirinn í Evrópu einn og sér skapi fleiri en 400.000 ný störf eigi síðar en árið 2020 (fn). Sjálfbært lífhagkerfi getur einnig stuðlað að snjöllum og grænum hagvexti í Evrópu og á sama tíma notið góðs af betri nýtingu auðlinda.

[en] European companies already have a global lead in recycling and energy efficiency and should be encouraged to benefit from this growth in global demand, supported by the Eco-innovation Action Plan(fn). For example, the European renewables sector alone is expected to generate more than 400000 new jobs by 2020(fn). A sustainable bioeconomy can also contribute to intelligent and green growth in Europe, and, at the same time, it will benefit from improved resource efficiency.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 Gott líf innan marka plánetunnar okkar

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Aðalorð
fyrirtæki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira