Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varðveislujarðvinnsla
ENSKA
conservation tillage
DANSKA
reduceret jordbearbejdning
SÆNSKA
reducerad jordbearbetning
FRANSKA
labour de conservation
ÞÝSKA
Konservierende Bodenbearbeitung
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Á ekki við um graslendi og varðveislujarðvinnslu nema verið sé að breyta yfir í akurland eða við endursáningu. Á ekki við um ræktað land með nytjaplöntum sem geta skemmst þegar húsdýraáburði er blandað í jarðveginn. Blöndun fljótandi húsdýraáburðar í jarðveginn á ekki við eftir dreifingu á land með notkun innsprautara fyrir grunna eða djúpa innsprautun.

[en] Not applicable to grassland and conservation tillage, unless changing to arable land or when reseeding. Not applicable to cultivated land with crops that can be damaged by the incorporation of manure. Incorporation of slurry is not applicable after landspreading using shallow or deep injectors.

Skilgreining
[en] tillage and planting system that conserves soil, water and energy resources through a reduction in the intensity of tillage and the retention of crop residues to leave more than 30% of the soil surface covered after planting ... Note: Conservation tillage is the collective umbrella term commonly given to, among other things, no-tillage and reduced tillage to denote that the inclusive practices have a conservation goal of some nature

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/302 frá 15. febrúar 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna þéttbærs eldis alifugla eða svína

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/302 of 15 February 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the intensive rearing of poultry or pigs

Skjal nr.
32017D0302
Athugasemd
Sjá líka ,minimum cultivation´og samheitin ,minimum tillage/reduced tillage´sem eru, skv. skilgreiningu IATE, undirhugtök ,conservation tillage´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
jarðvinnsla samkvæmt varðveislusjónarmiðum

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira