Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
logasmári
ENSKA
crimson clover
DANSKA
blodkløver
SÆNSKA
blodklöver
FRANSKA
trèfle anglais, trèfle incarnat, trèfle du Roussillon, trèfle farouche
ÞÝSKA
Blut-Klee, Inkarnat-Klee
LATÍNA
Trifolium incarnatum L.
Samheiti
[en] French clover, carnation clover, Italian clover
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Samkvæmt upplýsingum sem Slóvenía lét framkvæmdastjórninni í té kemur fram að óhagstæð veðurskilyrði á ræktunartímabilinu 2018/2019 hafa haft alvarleg áhrif á fræuppskeru tegundarinnar logasmári (Trifolium incarnatum L.), sem var ætluð til framleiðslu á stofnfræi.

[en] It appears from the information provided to the Commission by Slovenia that, due to the unfavourable weather conditions, during the growing season 2018/2019, the seed crop of the species crimson clover (Trifolium incarnatum L.) intended for the production of basic seed was severely affected.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1401 frá 2. október 2020 þar sem kveðið er á um tímabundna undanþágu frá tilskipun ráðsins 66/401/EBE að því er varðar kröfur um markaðssetningu vottaðs fræs

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2020/1401 of 2 October 2020 providing for a temporary derogation from Council Directive 66/401/EEC as regards the requirements for the marketing of certified seed

Skjal nr.
32020D1401
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira