Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
klínísk virkni
ENSKA
clinical performance
DANSKA
klinisk ydeevne
SÆNSKA
klinisk prestanda
ÞÝSKA
klinische Leistung
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... ,klínísk virkni´: geta tækis, sem hlýst af beinum eða óbeinum læknisfræðilegum áhrifum sem stafa af tæknilegum eða starfrænum eiginleikum þess, þ.m.t. greiningareiginleikar, til að ná fram ætluðum tilgangi sínum samkvæmt fullyrðingum framleiðanda og leiða þannig til klínísks ávinnings fyrir sjúklinga þegar það er notað eins og framleiðandinn ætlast til, ...

[en] ... clinical performance means the ability of a device, resulting from any direct or indirect medical effects which stem from its technical or functional characteristics, including diagnostic characteristics, to achieve its intended purpose as claimed by the manufacturer, thereby leading to a clinical benefit for patients, when used as intended by the manufacturer;

Skilgreining
[en] ability of a medical device to achieve its intended purpose as claimed by the manufacturer (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 frá 5. apríl 2017 um lækningatæki, um breytingu á tilskipun 2001/83/EB, reglugerð (EB) nr. 178/2002 og reglugerð (EB) nr. 1223/2009 og um niðurfellingu á tilskipunum ráðsins 90/385/EBE og 93/42/EBE

[en] Regulation (EU) 2017/745 of the European Parliament and of the Council of 5 April 2017 on medical devices, amending Directive 2001/83/EC, Regulation (EC) No 178/2002 and Regulation (EC) No 1223/2009 and repealing Council Directives 90/385/EEC and 93/42/EEC

Skjal nr.
32017R0745
Aðalorð
virkni - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira