Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
megabitar á sekúndu
ENSKA
megabits per second
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í Stafrænni áætlun fyrir Evrópu er mælt fyrir um að allir Evrópubúar ættu að hafa aðgang að nethraða yfir 30 megabitum á sekúndu árið 2020 og a.m.k. 50% evrópskra heimila ættu að vera áskrifendur að nettengingum sem eru yfir 100 megabitum á sekúndu.

[en] The Digital Agenda for Europe stipulates that by 2020 all Europeans should have access to internet speeds of above 30 Mbps and 50 % or more of European households should subscribe to internet connections above 100 Mbps.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 283/2014 frá 11. mars 2014 um viðmiðunarreglur fyrir samevrópsk net á sviði fjarskiptavirkja og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1336/97/EB

[en] Regulation (EU) No 283/2014 of the European Parliament and of the Council of 11 March 2014 on guidelines for trans-European networks in the area of telecommunications infrastructure and repealing Decision No 1336/97/EC

Skjal nr.
32014R0283
Athugasemd
Sjá einnig færslurnar Mb og MB.
Aðalorð
megabiti - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
Mb/s
ENSKA annar ritháttur
Mbps

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira