Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þynning á hlutastreymi
ENSKA
partial flow dilution
DANSKA
delstrømsfortynding
SÆNSKA
delflödesutspädning
FRANSKA
dilution en dérivation
ÞÝSKA
Teilstromverdünnung
Svið
vélar
Dæmi
[is] Að því er varðar efnisagnir, skal safna hlutfallslegu sýni úr þynntu útblásturslofti á sérstaka síu annað hvort með hlutastreymisþynningu eða heildarstreymisþynningu.

[en] For particulates, a proportional sample shall be collected from the diluted exhaust gas on a specified filter by either partial flow dilution or full-flow dilution.

Skilgreining
[en] method of analysing the exhaust gas whereby a part of the total exhaust gas flow is separated, then mixed with an appropriate amount of dilution air prior to reaching the particulate sampling filter (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/26/ESB frá 31. mars 2010 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/68/EB um samræmingu laga aðildarríkjanna er varða aðgerðir gegn losun mengandi lofttegunda og agna frá brunahreyflum færanlegra véla sem ekki eru notaðar á vegum

[en] Commission Directive 2010/26/EU of 31 March 2010 amending Directive 97/68/EC of the European Parliament and of the Council on the approximation of the laws of the Member States relating to measures against the emission of gaseous and particulate pollutants from internal combustion engines to be installed in non-road mobile machinery

Skjal nr.
32010L0026
Aðalorð
þynning - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
hlutastreymisþynning