Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
klínísk prófun
ENSKA
clinical trial
Svið
lyf
Dæmi
[is] ,Klínísk prófun´: klínísk rannsókn sem uppfyllir eitthvað af eftirfarandi skilyrðum: ...

[en] Clinical trial means a clinical study which fulfils any of the following conditions: ...

Skilgreining
allar rannsóknir á mönnum sem eru gerðar í þeim tilgangi að leiða í ljós eða færa sönnur á klínísk, lyfjafræðileg og/eða önnur lyfhrifafræðileg áhrif eins eða fleiri prófunarlyfja og/eða sanngreina hugsanlegar aukaverkanir eins eða fleiri prófunarlyfja og/eða skoða frásog, dreifingu, efnaskipti og úthreinsun eins eða fleiri prófunarlyfja með það fyrir augum að fullvissa sig um öryggi og/eða skilvirkni lyfsins eða lyfjanna

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 536/2014 frá 16. apríl 2014 um klínískar prófanir á mannalyfjum og niðurfellingu á tilskipun 2001/20/EB

[en] Regulation (EU) No 536/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on clinical trials on medicinal products for human use, and repealing Directive 2001/20/EC

Skjal nr.
32014R0536
Athugasemd
Var þýtt sem ,klínísk rannsókn´í 32001L0020 sem er felld niður með þessari gerð. Hér og víðar er gerður greinarmunur á ,study´og ,trial´, sjá https://www.lyfjastofnun.is/media/lyfjastofnun/B_nr_545_2017.pdf. Þó er sá greinarmunur ekki algildur og þýðingin ,klínísk rannsókn´enn notuð á mörgum stöðum fyrir ,clinical trial´.

Aðalorð
prófun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira