Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hnattræn mörk
ENSKA
planetary boundaries
DANSKA
globale grænser
SÆNSKA
planetära gränser
FRANSKA
limites planétaires
ÞÝSKA
Grenzen des Planeten
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Næstum tveimur þriðju hlutum vistkerfa jarðar fer hnignandi og sannanir liggja fyrir um að þegar hafi verið farið yfir hnattræn mörk að því er varðar líffræðilegan fjölbreytileika, loftslagsbreytingar og hringrás köfnunarefnis.

[en] Nearly two-thirds of the worlds ecosystems are in decline and there is evidence that planetary boundaries for biodiversity, climate change and the nitrogen cycle have already been transgressed.

Skilgreining
[en] environmental boundaries within which humanity can continue to develop and thrive for generations to come (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 Gott líf innan marka plánetunnar okkar

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Athugasemd
[en] Crossing these boundaries could generate abrupt or irreversible environmental changes. Respecting the boundaries reduces the risks to human society of crossing these thresholds.
The nine boundaries are climate change, depletion of the ozone layer, ocean acidification, land use change, freshwater use, the rate of biodiversity loss, human interference with the global nitrogen and phosphorus cycles, chemical pollution and aerosol loading. (IATE)

Aðalorð
mörk - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira