Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frammistöðumat
ENSKA
scoreboard
DANSKA
resulttavle
SÆNSKA
resultattavla
FRANSKA
tableau de bord
ÞÝSKA
Fortschrittsanzeiger
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin mun auka notkun sína á frammistöðumati og öðrum leiðum til að fylgjast opinberlega með því hvernig aðildarríkjunum miðar við að framkvæma tiltekna þætti löggjafar.

[en] The Commission will step up its use of scoreboards and other means of publicly tracking Member States progress in implementing specific pieces of legislation.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 Gott líf innan marka plánetunnar okkar

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Athugasemd
Þessi þýðing á við þegar talað er um hversu vel aðildarríkjum gengur að innleiða löggjöf.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira