Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurunnin hráefni
ENSKA
secondary raw material
DANSKA
sekundært råstof, sekundært råmateriale
SÆNSKA
återvunna råvaror, returråvara, sekundär råvara
FRANSKA
matière première secondaire, matière première de récupération
ÞÝSKA
Sekundärrohstoff, wiederverwertetes Rohmaterial
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Að takmarka endurnýtingu orku við óendurvinnanlegan efnivið, að hætta urðun endurvinnanlegs eða endurheimtanlegs úrgangs í áföngum, að tryggja hágæða endurvinnslu þar sem notkun endurunnins efniviðar hefur ekki skaðleg áhrif á umhverfið eða heilbrigði manna í heild og að þróa markaði fyrir endurunnin hráefni er einnig nauðsynlegt til að ná markmiðum um auðlindanýtni. Meðhöndla þarf hættulegan úrgang til að lágmarka verulega skaðleg áhrif á heilbrigði manna og umhverfið, eins og samþykkt var á Ríó +20-ráðstefnunni.

[en] Limiting energy recovery to non-recyclable (52) materials, phasing out landfilling of recyclable or recoverable waste (53), ensuring high quality recycling where the use of recycled material does not lead to overall adverse environmental or human health impacts, and developing markets for secondary raw materials are also necessary to achieve resource efficiency objectives. Hazardous waste will need to be managed so as to minimise significant adverse effects on human health and the environment, as agreed at Rio + 20.

Skilgreining
[en] raw material derived from recycling of waste and that can be used in manufacturing of a new product (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 Gott líf innan marka plánetunnar okkar

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Aðalorð
hráefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira