Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úrgangsleifar
ENSKA
residual waste
DANSKA
restaffald
SÆNSKA
restavfall
FRANSKA
déchêt résiduel
ÞÝSKA
Restabfall
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Hindrunum sem snúa að endurvinnslu á innri markaði Sambandsins ætti að ryðja úr vegi og endurskoða ætti fyrirliggjandi markmið um forvarnir, endurnotkun, endurvinnslu, endurheimt og urðun til að færast í átt að vistferilsmiðuðu hringrásar-hagkerfi með þrepaskiptri auðlindanýtingu og nánast engum úrgangsleifum.

[en] Barriers facing recycling activities in the Union internal market should be removed and existing prevention, re-use, recycling, recovery and landfill diversion targets reviewed so as to move towards a lifecycle-driven circular economy, with a cascading use of resources and residual waste that is close to zero.

Skilgreining
[en] material left after any waste treatment process, including industrial, urban, agricultural, mining or other similar treatments (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 Gott líf innan marka plánetunnar okkar

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira