Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rýmkuð ábyrgð framleiðanda
ENSKA
extended producer responsibility
DANSKA
udvidet producentansvar
SÆNSKA
utökat producentansvar
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Til að ná þessu markmiði ætti að beita markaðslegum stjórntækjum og öðrum aðferðum, sem gera forvörnum, endurvinnslu og endurnotkun hátt undir höfði, með kerfisbundnari hætti í gervöllu Sambandinu, þ.m.t. rýmkuð ábyrgð framleiðanda, og styðja ætti við þróun óeitraðrar efniviðarhringrásar.

[en] To achieve that aim, market-based instruments and other measures that privilege prevention, recycling and re-use should be applied much more systematically throughout the Union, including extended producer responsibility, while the development of non-toxic material cycles should be supported.

Skilgreining
[en] concept where manufacturers and importers of products should bear a significant degree of responsibility for the environmental impacts of their products throughout the product life-cycle, including upstream impacts inherent in the selection of materials for the products, impacts from manufacturers production process itself, and downstream impacts from the use and disposal of the products (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 Gott líf innan marka plánetunnar okkar

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Aðalorð
ábyrgð - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
EPR

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira