Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
orkubókhald
ENSKA
energy balance
DANSKA
energibalance
SÆNSKA
energibalans
FRANSKA
bilan énergétique
ÞÝSKA
Energiebilanz
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Að því er varðar losun frá flutningastarfsemi skulu aðildarríkin reikna út losun og tilkynna hana í samræmi við skýrslugjöf til Hagstofu Evrópusambandsins um landsbundið orkubókhald.

[en] For emissions from transport, Member States shall calculate and report emissions consistent with national energy balances reported to Eurostat.

Skilgreining
[en] accounting framework for compilation and reconciliation of data on all energy entering, exiting and used within the national territory of a given country during a reference period (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/2284 frá 14. desember 2016 um að draga úr landsbundinni losun á tilteknum loftmengunarefnum, um breytingu á tilskipun 2003/35/EB og niðurfellingu á tilskipun 2001/81/EB

[en] Directive (EU) 2016/2284 of the European Parliament and of the Council of 14 December 2016 on the reduction of national emissions of certain atmospheric pollutants, amending Directive 2003/35/EC and repealing Directive 2001/81/EC

Skjal nr.
32016L2284
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
energy balance sheet

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira