Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gróðureldur
ENSKA
wildfire
DANSKA
skovbrand
SÆNSKA
terrängbrand
FRANSKA
feu de friche
ÞÝSKA
Flächenbrand
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Allar undanþágur frá slíku banni skulu takmarkast við forvarnaráætlanir til að komast hjá stjórnlausum gróðureldi, verjast skaðvöldum eða vernda líffræðilega fjölbreytni.

[en] Any exemptions to such a ban shall be limited to preventive programmes to avoid uncontrolled wildfires, to control pest or to protect biodiversity.

Skilgreining
[en] uncontrolled fire in combustible vegetation that occurs in the countryside or a wilderness area (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/2284 frá 14. desember 2016 um að draga úr landsbundinni losun á tilteknum loftmengunarefnum, um breytingu á tilskipun 2003/35/EB og niðurfellingu á tilskipun 2001/81/EB

[en] Directive (EU) 2016/2284 of the European Parliament and of the Council of 14 December 2016 on the reduction of national emissions of certain atmospheric pollutants, amending Directive 2003/35/EC and repealing Directive 2001/81/EC

Skjal nr.
32016L2284
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
wildland fire

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira