Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dopputígri
ENSKA
Therapon barcoo
LATÍNA
Therapon barcoo
Samheiti
[en] Scortum barcoo
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Therapon barcoo/dopputígri
Fyrirhuguð notkun er sú sama og á laxi, þ.e.a.s. tilreiðsla á fiskafurðum og -réttum til matar, þ.m.t. eldaðar, hráar, reyktar og bakaðar fiskafurðir

[en] Therapon barcoo/Scortum
Intended use identical to that of the salmon, namely the preparation of culinary fish products and dishes, including cooked, raw, smoked and baked fish products

Skilgreining
[en] Scortum barcoo (Therapon barcoo) is a species of fish in the family Terapontidae, known by the common names Barcoo grunter and jade perch. It is endemic to Australia, where it can be found in certain major rivers, including the Barcoo River. It is reared in hatcheries (Wikipedia)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2470 frá 20. desember 2017 um að koma á fót skrá Sambandsins yfir nýfæði í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 um nýfæði

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2017/2470 of 20 December 2017 establishing the Union list of novel foods in accordance with Regulation (EU) 2015/2283 of the European Parliament and of the Council on novel foods

Skjal nr.
32017R2470
Athugasemd
Ættin Therapontidae heitir tígurfiskaætt og því er endingin -tígri við hæfi. Latn. heitið Scortum barcoo virðist rétthærra en Therapon barcoo.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira