Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almannagæði
ENSKA
public goods
DANSKA
offentlige goder
SÆNSKA
kollektiva nyttigheter
FRANSKA
biens publics, biens collectifs
ÞÝSKA
Kollektivgüter, öffentliche Güter
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í lykilmálaflokkum á borð við landbúnað, dreifbýlisþróun og samheldnistefnu ætti að efla hvata til framboðs á umhverfisvænum almannagæðum og -þjónustu og binda fjármögnun umhverfistengdum fyrirframskilyrðum, m.a. stuðningsaðgerðum (jaðaraðgerðum). Þetta ætti að tryggja að fjármagni sé varið með skilvirkari hætti og í samræmi við markmið í umhverfis- og loftslagsmálum.

[en] In key policy areas such as agriculture, rural development and cohesion policy, incentives for the provision of environmentally-beneficial public goods and services should be enhanced, and funding linked to environment-related ex-ante conditionalities, including supporting (flanking) measures. This should ensure that funds are spent more effectively and in line with environment and climate objectives.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 ,,Gott líf innan marka plánetunnar okkar´´

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð