Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
borgaravísindi
ENSKA
citizen science
DANSKA
borgerdreven forskning
SÆNSKA
forskningsprojekt som drivs med deltagande av allmänheten
FRANSKA
initiative scientifique de citoyens
ÞÝSKA
bürgerwissenschaftlichen Initiativen
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Stefna Sambandsins í umhverfismálum byggist á umhverfisvöktun, gögnum, vísum og mati sem tengist framkvæmd löggjafar Sambandsins, auk formlegra vísindarannsókna og borgaravísinda-frumkvæðisverkefnum (e. citizen science initiatives). Náðst hefur verulegur árangur við að efla þennan þekkingargrunn, efla vitund og auka tiltrú þeirra sem móta stefnuna og almennings á þeim heimildum sem stefnan byggist á, m.a. stefnur þar sem varúðarreglunni er beitt. Þetta hefur auðveldað skilning á flóknum áskorunum á sviði umhverfis- og samfélagsmála.

[en] Union environment policy is based on environmental monitoring, data, indicators and assessments linked to the implementation of Union legislation, as well as formal scientific research and citizen science initiatives. There has been considerable progress on strengthening this knowledge base, raising awareness and improving the confidence of policy-makers and the public in the evidence which underpins policy, including policies where the precautionary principle has been applied. This has facilitated better understanding of complex environmental and societal challenges.

Skilgreining
[en] scientific work undertaken by members of the general public, often in collaboration with or under the direction of professional scientists and scientific institutions (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 ,,Gott líf innan marka plánetunnar okkar´´

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð