Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sinnepskál
ENSKA
brown mustard
DANSKA
sereptasennep
SÆNSKA
sareptasenap
FRANSKA
moutarde de sarepta, moutarde jonciforme
ÞÝSKA
Ruten-Kohl, Sarepta-Senf
LATÍNA
Brassica juncea L.
Samheiti
[is] brúnn mustarður
[en] black mustard, Chinese mustard, leaf mustard, Indian mustard, red mustard, Sareptian mustard

Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Yrkisskrifstofa Bandalagsins og Alþjóðasambandið um vernd nýrra plöntuyrkja hafa fastsett frekari aðferðarlýsingar og viðmiðunarreglur og uppfært þær sem fyrir voru, einkum að því er varðar fóðurertur, fóðurrepjur, baðmull, hafra, vallarfoxgras, sinnepskál, spergilkál, paprikur, melónur, ætiþistla, tómata, ertur, spínat og grunnstofna tómata.

[en] The CPVO and UPOV have established further protocols and guidelines and have updated existing ones, in particular as regards field pea, swede rape, cotton, oat, timothy, brown mustard, sprouting broccoli, pepper, melon, globe artichoke, tomato, pea, spinach and tomato rootstocks.

Rit
[is] Framkvæmdartilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/746 frá 6. maí 2021 um breytingu á tilskipunum 2003/90/EB og 2003/91/EB að því er varðar aðferðarlýsingar vegna athugana á tilteknum yrkjum nytjaplantna og grænmetistegunda í landbúnaði og um breytingu á tilskipun 2003/90/EB að því er varðar grasafræðiheiti plantna

[en] Commission Implementing Directive (EU) 2021/746 of 6 May 2021 amending Directives 2003/90/EC and 2003/91/EC as regards the protocols for the examination of certain varieties of agricultural plant species and vegetable species, and amending Directive 2003/90/EC as regards certain botanical names of plants

Skjal nr.
32021L0746
Athugasemd
Var áður ,asíumustarður´ en það heiti er ekki gefið í Plöntuheitum; breytt 2014.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira