Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurheimt
ENSKA
recovery
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Endurheimt [áður Endurnýting] er skilgreind í 15. lið 3. gr. tilskipunar 2008/98/EB sem: aðgerð þar sem aðalútkoman er sú að úrgangur verður til gagns, þar eð hann kemur í stað annars efniviðar, sem hefði annars verið notaður í tilteknum tilgangi, eða hann er útbúinn til þeirrar notkunar, í stöðinni eða úti í hagkerfinu. [],.

[en] Recovery is defined in point (15) of Article 3 of Directive 2008/98/EC as any operation the principal result of which is waste serving a useful purpose by replacing other materials which would otherwise have been used to fulfil a particular function, or waste being prepared to fulfil that function, in the plant or in the wider economy. [];.

Skilgreining
[en] waste recovery = the shift in waste management is closely linked to EU waste legislation. The key piece of legislation in this area is the Waste Framework Directive (WFD). It outlines a waste management hierarchy: starting with prevention, followed by preparing for re-use, recycling, recovery and ending with disposal. It aims to prevent waste generation as much as possible, to use waste that is generated as a resource and to minimise the amount of waste sent to landfill (EEA https://www.eea.europa.eu/signals/signals-2014/articles/waste-a-problem-or-a-resource)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 Gott líf innan marka plánetunnar okkar

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira