Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framkvæmd viðskipta
ENSKA
execution of transactions
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð er mælt fyrir um tiltekið efni, snið og tíðni birtinga viðskiptastaða á gögnum sem varða gæði framkvæmdar viðskipta. Hún gildir um viðskiptavettvanga, innmiðlara, viðskiptavaka og aðra aðila sem veita seljanleika (e. liquidity providers).

[en] This Regulation lays down the specific content, the format and the periodicity of the data to be published by execution venues relating to the quality of execution of transactions. It shall apply to trading venues, systematic internalisers, market makers, or other liquidity providers.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/575 frá 8. júní 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB um markaði fyrir fjármálagerninga að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla varðandi gögnin sem viðskiptastaðir eiga að birta um gæði framkvæmdar viðskipta

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/575 of 8 June 2016 supplementing Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council on markets in financial instruments with regard to regulatory technical standards concerning the data to be published by execution venues on the quality of execution of transactions

Skjal nr.
32017R0575
Aðalorð
framkvæmd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira