Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hringrásarhagkerfi
ENSKA
circular economy
DANSKA
cirkulær økonomi, kredsløbsøkonomi
SÆNSKA
cirkulär ekonomi
FRANSKA
économie circulaire
ÞÝSKA
Kreislaufwirtschaft
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Sum núverandi stjórntæki sem varða framleiðslu og neyslu hafa takmarkað gildissvið. Þörf er á ramma sem gefur framleiðendum og neytendum viðeigandi skilaboð um að stuðla að auðlindanýtni og hringrásarhagkerfi. Ráðstafanir verða gerðar til að bæta frekar umhverfisárangur vara og þjónustu á markaði í Sambandinu á öllum vistferli þeirra, þ.m.t. ráðstafanir til að auka framboð á umhverfissjálfbærum vörum og hvetja til verulegra breytinga á eftirspurn neytenda eftir slíkum vörum.

[en] Some existing policy instruments relating to production and consumption are limited in scope. There is a need for a framework that gives appropriate signals to producers and consumers to promote resource efficiency and the circular economy.

Skilgreining
[en] alternative to a traditional linear economy1 (make, use, dispose) that is restorative and regenerative by design, and which aims to keep products, components and materials at their highest utility and value at all times, extracting the maximum value from them whilst in use, then recovering and regenerating products and materials at the end of each service life (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 Gott líf innan marka plánetunnar okkar

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Athugasemd
Virðist bæði hafa verið þýtt ,hringlaga hagkerfi´ og ,hringrásarhagkerfi´ en það seinna er betra enda mun algengara á Netinu.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira