Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jarðvegseyðing
ENSKA
soil erosion
DANSKA
jorderosion
SÆNSKA
jorderosion
FRANSKA
érosion du sol, érosion des sols
ÞÝSKA
Bodenerosion
Samheiti
jarðvegsrof
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] ... að viðleitni verði aukin til að draga úr jarðvegseyðingu og auka lífrænt efni í jarðvegi, hreinsa menguð svæði og efla samþættingu landnotkunarþátta og samræmdrar ákvarðanatöku með þátttöku allra viðkomandi stiga hins opinbera, sem studd er af samþykkt markmiða um jarðveg og um land sem auðlind og landskipulagsmarkmiðum, ...

[en] ... increasing efforts to reduce soil erosion and increase soil organic matter, to remediate contaminated sites and to enhance the integration of land use aspects into coordinated decision-making involving all relevant levels of government, supported by the adoption of targets on soil and on land as a resource, and land planning objectives;

Skilgreining
[en] detachment and movement of topsoil or soil material from the upper part of the profile, by the action of wind or running water, especially as a result of changes brought about by human activity, such as unsuitable or mismanaged agriculture (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 Gott líf innan marka plánetunnar okkar

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
jarðvegsrof
ENSKA annar ritháttur
soil depletion

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira