Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ringarefnahringrás
ENSKA
nutrient cycle
DANSKA
ringsstoffers kredsløb
SÆNSKA
ringsämnenas cykel
FRANSKA
cycle des substances nutritives
ÞÝSKA
Nährstoffzyklus
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Þörf er frekari aðgerða til að stjórna næringarefnahringrás með kostnaðarhagkvæmari, sjálfbærari og auðlindanýtnari hætti og einnig þarf að bæta skilvirkni við notkun áburðar. Að takast á við slíkar áskoranir krefst fjárfestinga í rannsóknum og umbóta á samfellu og framkvæmd umhverfislöggjafar Sambandsins, strangari staðla þar sem þörf er á, og að litið sé á næringarefnahringrásina sem hluta af heildrænni nálgun, sem samþættir og skapar tengsl á milli fyrirliggjandi stefna Sambandsins sem gegna hlutverki við að taka á ofauðgun og óhóflegri losun næringarefna og kemur í veg fyrir aðstæður þar sem losun næringarefna er færð milli umhverfishólfa.

[en] Further efforts to manage the nutrient cycle in a more cost-effective, sustainable and resource-efficient way, and to improve efficiency in the use of fertilisers are also required. Such efforts call for investments in research and improvements in the coherence and implementation of Union environment legislation to address those challenges, tightening standards where necessary and addressing the nutrient cycle as part of a more holistic approach which integrates and creates links between existing Union policies that play a role in tackling eutrophication and excessive nutrient releases, and avoids a situation whereby nutrient emissions are shifted across environmental media.

Skilgreining
[en] a biogeochemical cycle, in which inorganic nutrients move through the soil, living organisms, air and water or through some of these (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 Gott líf innan marka plánetunnar okkar

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
hringrás næringarefna

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira