Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalbláber
ENSKA
bilberry
DANSKA
blåbær
SÆNSKA
blåbär
ÞÝSKA
Blaubeere, Heidelbeere, Waldbeere, Bickbeere
LATÍNA
Vaccinium myrtillus L.
Samheiti
[is] aðalbláberjalyng
[en] blueberry
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Banna skal notkun efnis til fræmeðhöndlunar, meðhöndlunar á jarðvegi eða til notkunar á blöð eftirfarandi plantna, að undanskilinni notkun í gróðurhúsum og meðhöndlun blaða eftir blómgun ... bláber, aðalbláber (Vaccinium myrtillus ), fenjabláber (V. corymbosum)

[en] Uses as seed treatment, soil treatment or foliar application shall not be authorised for the following crops with the exception of uses in greenhouses and with the exception of foliar treatments after flowering ... blueberries, European blueberry, wild bilberry, whortleberry (Vaccinium myrtillus); American blueberry (V. corymbosum)

Skilgreining
[en] small dark blue edible berry of the species Vaccinium myrtillus (IATE; AGRICULTURE, FORESTRY AND FISHERIES, 2018)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 485/2013 frá 24. maí 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virku efnunum klóþíanidíni, þíametoxami og imídaklópríði og um bann við notkun og sölu á fræjum sem eru meðhöndluð með plöntuverndarvörum sem innihalda þessi virku efni

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 485/2013 of 24 May 2013 amending Implementing Regulation (EU) No 540/2011, as regards the conditions of approval of the active substances clothianidin, thiamethoxam and imidacloprid, and prohibiting the use and sale of seeds treated with plant protection products containing those active substances

Skjal nr.
32013R0485
Athugasemd
Ath. að ,bláber´ er önnur tegund, V. uliginosum (e. ,bog bilberry'', ,bog whortleberry'', ,European cranberry'', ,blueberry'' eða ,blueberry bush'').

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
whortleberry
blueberry