Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beitarland
ENSKA
grazing land
DANSKA
græsningsareal
SÆNSKA
betesmark
FRANSKA
pâturage
ÞÝSKA
Weideland
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Að gera sameiginlegu landbúnaðarstefnuna grænni stuðlar að umhverfisvænum búskapar- og skógræktaraðferðum eins og aukinni fjölbreytni í ræktun, vernd fastagraslendis og beitarlands og sjálfbærri landbúnaðarskógrækt og stuðlar auk þess að því að koma á og viðhalda vistfræðilega dýrmætu landbúnaðarlandi og skógarsvæðum, m.a. með dreifbærum og hefðbundnum aðferðum. Það mun einnig auka landnotkun, breytingar á landnotkun og getu skógræktargeirans sem kolefnisviðtaka.

[en] Greening of the CAP will promote environmentally beneficial agricultural and forestry practices such as crop diversification, the protection of permanent grassland and grazing land, and sustainable agroforestry, and will also promote the establishment and maintenance of ecologically valuable farmland and forest areas, including through extensive and traditional practices.

Skilgreining
[en] field covered with grass or herbage and suitable for grazing by livestock (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 Gott líf innan marka plánetunnar okkar

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
beitiland

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira