Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lægsti styrkur sem skiptir máli
ENSKA
lowest concentration of interest
FRANSKA
concentration limite d''intérêt
ÞÝSKA
niedrigste interessierende Konzentration
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ,R-gildi´: summa allra Ri-gilda ef Ri-gildið er hlutfallið Cif/LCIi ef Ci er styrkur efnasambands i í prófunarklefa og LCIi er LCI-gildi (lægsti styrkur sem skiptir máli) efnasambands i skilgreint samkvæmt skýrslum evrópsku samstarfsaðgerðarinnar ,Urban air, indoor environment and human exposure´,
[en] ,R value´ means the sum of all Ri values where Ri value is the ratio Ci/LCIi, where Ci is the chamber mass concentration of compound i, and LCIi is the LCI (lowest concentration of interest) value of compound i defined under the European Collaborative Action on Urban Air, Indoor Environment and Human Exposure Reports;
Skilgreining
[en] LCI: Lowest Concentration of Interest - The LCI concept was first developed by the European Collaborative Action on Indoor Air Quality and its Impact on Man when considering the best way to evaluate emissions from solid flooring materials. It was defined (see ECA Report No.18, 1997) as the lowest concentration above which, according to best professional judgement, the pollutant may have some effect on people in the indoor environment. (Efnastofnun evrópu https://ec.europa.eu/growth/sectors/construction/eu-lci/documents-glossary_en)
Rit
v.
Skjal nr.
32017D0176
Aðalorð
styrkur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
LCI

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira