Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mildun
ENSKA
mitigation
DANSKA
begrænsning
SÆNSKA
begränsning
FRANSKA
atténuation
ÞÝSKA
Eindämmung
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Nota skal allar tekjur, sem eru tilkomnar vegna uppboða á losunarheimildum, til að bregðast við loftslagsbreytingum í Sambandinu og þriðju löndum, m.a. til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, aðlagast áhrifum af loftslagsbreytingum í Sambandinu og þriðju löndum, einkum þróunarlöndum, fjármagna rannsóknir og þróun með tilliti til mildunar og aðlögunar, einkum að því er varðar flugtækni og flutninga í lofti, draga úr losun með flutningum sem valda lítilli losun og til að standa straum af stjórnsýslukostnaði viðskiptakerfis ESB fyrir losunarheimildir.

[en] All revenues generated from the auctioning of allowances should be used to tackle climate change in the Union and third countries, inter alia, to reduce greenhouse gas emissions, to adapt to the impacts of climate change in the Union and third countries, especially developing countries, to fund research and development for mitigation and adaptation, including in particular in the fields of aeronautics and air transport, to reduce emissions through low-emission transport and to cover the cost of administering the EU ETS.

Skilgreining
[en] human intervention to reduce the extent of climate change (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2392 frá 13. desember 2017 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB til að viðhalda núverandi takmörkunum á umfangi flugstarfsemi og til að undirbúa framkvæmd hnattrænnar markaðstengdrar ráðstöfunar frá 2021

[en] Regulation (EU) 2017/2392 of the European Parliament and of the Council of 13 December 2017 amending Directive 2003/87/EC to continue current limitations of scope for aviation activities and to prepare to implement a global market-based measure from 2021

Skjal nr.
32017R2392
Athugasemd
Á a.m.k. við í textum um umhverfis- og loftslagsmál. ,mitigation´ er notað um inngrip mannkyns til að draga úr umfangi loftslagsbreytinga og er víðara hugtak en til dæmis ,reduction, decrease, neutralisation, decarbonisation, cut´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.