Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
altæk losunarskerðing
ENSKA
absolute emission reduction
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Áframhaldandi þróun í rannsóknarstefnum og áætlunum verður nauðsynleg fyrir tækninýsköpun og umbætur í rekstri sem þörf er á til að ganga lengra en takmarkið um kolefnishlutlausan vöxt frá 2020 og til að ná fram altækri losunarskerðingu [áður skilyrðislaus losunarskerðing] sem tekur til alls geirans.

[en] Continued development of research strategies and programmes will be essential to technological innovation and operational improvements needed in order to go beyond the CNG 2020 goal and to achieve sector-wide absolute emission reductions.

Skilgreining
[en] absolute emission reduction target: target requiring a reduction in overall greenhouse gas emissions, measured in terms of total metric tonnes of carbon dioxide equivalent (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2392 frá 13. desember 2017 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB til að viðhalda núverandi takmörkunum á umfangi flugstarfsemi og til að undirbúa framkvæmd hnattrænnar markaðstengdrar ráðstöfunar frá 2021

[en] Regulation (EU) 2017/2392 of the European Parliament and of the Council of 13 December 2017 amending Directive 2003/87/EC to continue current limitations of scope for aviation activities and to prepare to implement a global market-based measure from 2021

Skjal nr.
32017R2392
Athugasemd
Er ,skilyrðislaus losunarskerðing´í Parísarsamningnum en breytt 2018 með hliðsjón af betri upplýsingum.

Aðalorð
losunarskerðing - orðflokkur no. kyn kvk.