Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsákvarðað framlag
ENSKA
NDC
DANSKA
nationalt bestemte bidrag (NDC´er)
SÆNSKA
nationellt fastställd bidrag
FRANSKA
contribution déterminée au niveau national
ÞÝSKA
national festgelegter Beitrag
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Til þess að ná markmiðum Parísarsamningsins munu allir geirar þurfa að leggja sitt af mörkum og aðilarnir munu undirbúa og tilkynna landsákvörðuð framlög, sem eru áframhaldandi, og viðhalda þeim. Því ætti einnig að grípa til aðgerða með Alþjóðaflugmálastofnuninni til að draga úr alþjóðlegri losun frá flugi.

[en] The Paris Agreement entered into force on 4 November 2016. In order to achieve the objectives of the Paris Agreement, all sectors will need to contribute and the Parties will prepare, communicate and maintain successive Nationally Determined Contributions (NDCs). Action should therefore also be taken through the International Civil Aviation Organisation (ICAO) to reduce emissions from international aviation.

Skilgreining
[en] plan containing envisaged climate change mitigation efforts that are to be prepared, communicated and maintained by a given party to the Paris Agreemen ... See also intended nationally determined contribution (INDC) ... According to Article 22 of the decision adopting the Paris Agreement, an INDC, if already communicated by a Party prior to joining the agreement, becomes its first NDC.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2392 frá 13. desember 2017 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB til að viðhalda núverandi takmörkunum á umfangi flugstarfsemi og til að undirbúa framkvæmd hnattrænnar markaðstengdrar ráðstöfunar frá 2021

[en] Regulation (EU) 2017/2392 of the European Parliament and of the Council of 13 December 2017 amending Directive 2003/87/EC to continue current limitations of scope for aviation activities and to prepare to implement a global market-based measure from 2021

Skjal nr.
32017R2392
Aðalorð
framlag - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
nationally determined contribution

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira