Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ökumótstaða
ENSKA
road load
DANSKA
køremodstand
SÆNSKA
vägmotstånd
FRANSKA
résistance à l´avancement sur route
ÞÝSKA
Fahrwiderstand auf der Strasse
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Samkvæmt lið 6.6.3 í 3. viðbæti við I. viðauka við reglugerð (ESB) 2017/1151 skal lægsti ráðlagður þrýstingur í hjólbörðum fyrir prófunarmassa ökutækis notaður við fríhjólun til að ákvarða ökumótstöðu, jafnvel þótt slíkt sé ekki tilgreint fyrir NEDC-prófunaraðferðina.

[en] According to point 6.6.3 of Appendix 3 to Annex I to Regulation (EU) 2017/1151 the lowest recommended tyre pressure for the vehicle test mass shall be used during the coast down for the road load determination, while this is not specified in the NEDC.

Skilgreining
[is] kraftar sem verka gegn ökutæki á hreyfingu (Vegorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2020)

[en] the force resisting the forward motion of a vehicle as measured with the coastdown method or methods that are equivalent regarding the inclusion of frictional losses of the drivetrain (IATE, land transport, 2020)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1152 frá 2. júní 2017 um aðferð til að ákvarða nauðsynlegar samsvörunarbreytur til að endurspegla breytinguna á lögbundnu prófunaraðferðinni með tilliti til léttra atvinnuökutækja og um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 293/2012

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2017/1152 of 2 June 2017 setting out a methodology for determining the correlation parameters necessary for reflecting the change in the regulatory test procedure with regard to light commercial vehicles and amending Implementing Regulation (EU) No 293/2012

Skjal nr.
32017R1152
Athugasemd
Í reglugerð 2017/1151 er að finna fleiri dæmi um ,road load'', t.d. skilgreiningu hugtaksins.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
road-load

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira