Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skothylkjahólf
ENSKA
cartridge holder
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu flokka sem skotvopn búnað með skothylkjahólfi, sem er hannað til að skjóta einungis púðurskotum, ertandi efnum, öðrum virkum efnum eða neyðarblysum og sem hægt er að breyta til að hleypa af skoti, kúlu eða skeyti fyrir tilverknað eldfims drifefnis.

[en] Member States shall classify as firearms devices with a cartridge holder which are designed to fire only blanks, irritants, other active substances or pyrotechnic signalling rounds and which are capable of being converted to expel a shot, bullet or projectile by the action of a combustible propellant.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/853 frá 17. maí 2017 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/477/EBE um eftirlit með öflun og eign vopna

[en] Directive (EU) 2017/853 of the European Parliament and of the Council of 17 May 2017 amending Council Directive 91/477/EEC on control of the acquisition and possession of weapons

Skjal nr.
32017L0853
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira