Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Alþjóðaráð Rauða krossins
ENSKA
International Committee of the Red Cross
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] ... aðstoðarþegi: sá sem fær framlag frá Sambandinu innan ramma verkefnis, hvort heldur um er að ræða opinberan aðila eða einkaaðila, alþjóðastofnun, Alþjóðaráð Rauða krossins eða Alþjóðasamband landsfélaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans.

[en] ... beneficiary means the recipient of a Union contribution under a project, whether a public or private body, international organisation or the International Committee of the Red Cross (ICRC), or the International Federation of National Red Cross and Red Crescent Societies.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 514/2014 frá 16. apríl 2014 um almenn ákvæði um Sjóðinn vegna hælismála, fólksflutninga og aðlögunar og um fjármögnunarleið til fjárstuðnings við lögreglusamvinnu, forvarnir og baráttu gegn afbrotum og krísustjórnun

[en] Regulation (EU) No 514/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 laying down general provisions on the Asylum, Migration and Integration Fund and on the instrument for financial support for police cooperation, preventing and combating crime, and crisis management

Skjal nr.
32014R0514
Aðalorð
alþjóðaráð - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
Alþjóðaráð Rauða krossins og Rauða hálfmánans
ENSKA annar ritháttur
ICRC