Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópska skotvopnaleyfið
ENSKA
European firearms pass
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Bæta ætti ákvæði tilskipunar 91/477/EBE um evrópska skotvopnaleyfið sem aðalskilríki, sem þeir sem stunda íþróttaskotfimi og aðrir, sem hafa leyfi í samræmi við þá tilskipun, þurfa til að stunda iðju sína, með því að bæta við viðeigandi ákvæði hennar vísun til skotvopna í A-flokki, sbr. þó rétt aðildarríkjanna til þess að ákveða að beita strangari reglum.

[en] The provisions of Directive 91/477/EEC relating to the European firearms pass as the main document needed for their respective activities by target shooters and other persons authorised in accordance with that Directive should be improved by including in the relevant provisions thereof a reference to firearms classified in category A, without prejudice to Member States'' right to choose to apply more stringent rules.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/853 frá 17. maí 2017 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/477/EBE um eftirlit með öflun og eign vopna

[en] Directive (EU) 2017/853 of the European Parliament and of the Council of 17 May 2017 amending Council Directive 91/477/EEC on control of the acquisition and possession of weapons

Skjal nr.
32017L0853
Aðalorð
skotvopnaleyfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira