Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstrarstraumur
ENSKA
operative electric current
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Nýtni jafnstraums-jafnstraumsumriðilsins (DCDC) skal vera hæsta gildið sem fæst úr nýtniprófununum sem gerðar eru á sviði rekstrarstraumsins. Mælibilið skal vera jafnt eða lægra en 10% af vinnustraumsviði.

[en] The efficiency of the DC-DC converter (DCDC) shall be the highest value resulting from the efficiency tests performed in the operative electric current range

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1721 frá 26. september 2016 um viðurkenningu á nýtnum ytri ljósabúnaði frá Toyota með ljósdíóðum til notkunar í tvinnrafökutækjum, sem ekki eru ætluð fyrir ytri hleðslu, sem nýsköpunartækni til að draga úr losun koltvísýrings frá fólksbifreiðum samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 443/2009


[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1721 of 26 September 2016 on the approval of the Toyota efficient exterior lighting using light emitting diodes for the use in non-externally chargeable hybrid electrified vehicles as an innovative technology for reducing CO2 emissions from passenger cars pursuant to Regulation (EC) No 443/2009 of the European Parliament and of the Council


Skjal nr.
32016D1721
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira