Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
húsfluga
ENSKA
common housefly
DANSKA
stueflue
SÆNSKA
husfluga
ÞÝSKA
Stubenfliege
LATÍNA
Musca domestica
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Að teknu tilliti til þessara landsbundnu áhættumata, sem og til álits Matvælaöryggisstofnunarinnar frá 8. október 2015, má tilgreina eftirfarandi skordýrategundir sem þær skordýrategundir, sem eru sem stendur ræktaðar í Sambandinu, sem uppfylla framangreind öryggisskilyrði fyrir framleiðslu á skordýrum til notkunar í fóður: svartdátaflugan (Hermetia illucens), húsflugan (Musca domestica) ... .


[en] Taking into account these national risk assessments, as well as the EFSA opinion of 8 October 2015, the following insect species can be identified as those insect species currently reared in the Union which fulfil the abovementioned safety conditions for insect production for feed use: Black Soldier Fly (Hermetia illucens), Common Housefly (Musca domestica) ... .


Skilgreining
[en] the housefly (Musca domestica) is a fly of the suborder Cyclorrhapha (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/893 frá 24. maí 2017 um breytingu á I. og IV. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 og X., XIV. og XV. viðauka við reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 142/2011 að því er varðar ákvæði um unnið dýraprótín

[en] Commission Regulation (EU) 2017/893 of 24 May 2017 amending Annexes I and IV to Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council and Annexes X, XIV and XV to Commission Regulation (EU) No 142/2011 as regards the provisions on processed animal protein

Skjal nr.
32017R0893
Athugasemd
[en] It is believed to have evolved in the Cenozoic era, possibly in the Middle East, and has spread all over the world as a commensal of humans. It is the most common fly species found in houses. Adults are grey to black with four dark longitudinal lines on the thorax, slightly hairy bodies and a single pair of membranous wings. They have red eyes, set further apart in the slightly larger female (Wikipedia)


Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
housefly

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira