Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varmaendurvinnsla
ENSKA
heat recovery
DANSKA
varmenyttiggørelse
SÆNSKA
värmeåtervinning
FRANSKA
récupération de chaleur
ÞÝSKA
regenerative Nachverbrennung
Samheiti
varmaendurnýting
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Hitastig útskolunarvökvanna er hækkað með því að nota gufu eða heitt vatn úr úrgangsvarmaendurvinnslu

[en] Raise the temperature of the leaching liquors using steam or hot water from waste heat recovery

Skilgreining
[en] heat recovery system: any conservation system whereby some space heating or water heating is done by actively capturing by-product heat that would otherwise be ejected into the environment (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1032 frá 13. júní 2016 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna iðnaðar með járnlausan málm

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1032 of 13 June 2016 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the non-ferrous metals industries

Skjal nr.
32016D1032
Athugasemd
Hugtakið ,recovery´í umhverfismálum er dálítið á reiki. Dæmi úr IATE (Orðabanka ESB); annars vegar notkun á úrgangi svo úr verður ákveðin afurð sem býr yfir/felur í sér efnahags- eða umhverfislegan ávinning eða notkun á henni kemur í stað notkunar á öðru (IATE - Waste management), hins vegar að endurbyggja/ná aftur í upprunalegt eða venjulegt form (IATE - pharmaceutical industry, ENVIRONMENT). (Í OB er recovery og reclamation lagt að jöfnu og fær þýðingarnar endurheimt, endurnýting.) Þarf að þýða eftir samhengi.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
varmaendurheimt

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira