Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afriðunartap
ENSKA
rectification loss
Svið
vélar
Dæmi
[is] Riðstraumsrafali umsækjandans býr yfir aukinni nýtni samanborið við grunnviðmiðunarrafalinn vegna þess að tap verður minna í eftirfarandi þremur þáttum: dregið er úr afriðunartapi með því að nota nýja díóðu með litlu orkutapi, dregið er úr járntapi úr sátrinu með því að nota sáturkjarna úr þunnu, rafsegulknúnu eðalstáli og síðan er dregið úr eirtapi úr sátrinu með því að nota sátur með mjög háan fylliþátt og áslæga kælingu.

[en] The Applicant''s alternator has an increased efficiency compared to the baseline alternator by reducing the following three losses: rectification loss by new low-energy loss diode; stator iron loss by the use of thin and high-grade electromagnetic steel stator core, and stator copper loss by the use of ultra-high fill-factor stator and applied axial cooling structure.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/295 frá 24. febrúar 2015 um viðurkenningu á nýtnum GXi-riðstraumsrafölum frá MELCO sem nýsköpunartækni til að draga úr losun koltvísýrings frá fólksbifreiðum samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 443/2009

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2015/295 of 24 February 2015 on the approval of the MELCO GXi efficient alternator as an innovative technology for reducing CO2 emissions from passenger cars pursuant to Regulation (EC) No 443/2009 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32015D0295
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira