Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hverfilforþjappa
ENSKA
turbo charger
DANSKA
turbolader, turbokompressor, turbolader til udblæsningsgas
SÆNSKA
turbo, avgasdriven turbokompressor
FRANSKA
turbocompresseur, turbocompresseur à gaz d´échappement
ÞÝSKA
Turbolader, Turbogebläse, Abgasturbolader, Turbokompressor
Samheiti
[en] turbo compressor, exhaust gas turbocharger, turbosupercharger (úrelt)
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þessi liður gildir ekki um kælingu á útblásturslofti vegna hönnunar hreyfils, þ.m.t. en þó ekki einvörðungu vatnskældar útblástursgreinar eða hverfilforþjöppur.

[en] This point does not apply to cooling of the exhaust gas due to the design of the engine, including, but not limited to, water-cooled exhaust manifolds or turbochargers.

Skilgreining
[is] forþjappa sem knúin er með útblásturshverfli (Flugorðasafn á vef Árnastofnunar (2020)

[en] turbine, powered by an engine''s exhaust gases, which forces air into the engine''s combustion chamber (IATE)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/654 frá 19. desember 2016 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1628 að því er varðar tæknilegar kröfur og almennar kröfur með tilliti til losunarmarka og gerðarviðurkenningar brunahreyfla fyrir færanlegan vélbúnað til nota utan vega

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/654 of 19 December 2016 supplementing Regulation (EU) 2016/1628 of the European Parliament and of the Council with regard to technical and general requirements relating to emission limits and type-approval for internal combustion engines for non-road mobile machinery

Skjal nr.
32017R0654
Athugasemd
[en] Turbochargers were originally known as turbosuperchargers when all forced induction devices were classified as superchargers; nowadays the term "supercharger" is usually applied to only mechanically-driven forced induction devices. The key difference between a turbocharger and a conventional supercharger is that the latter is mechanically driven from the engine, often from a belt connected to the crankshaft, whereas a turbocharger is driven by the engine''s exhaust gas turbine. Compared to a mechanically-driven supercharger, turbochargers tend to be more efficient but less responsive. Twincharger refers to an engine which has both a supercharger and a turbocharger. (IATE)

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
hverfiþjappa
ENSKA annar ritháttur
turbocharger

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira