Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópska landamæragæslukerfið
ENSKA
European Border Surveillance System
DANSKA
europæisk grænseovervågningssystem
SÆNSKA
europeiskt gränsövervakningssystem
FRANSKA
système européen de surveillance des frontières
ÞÝSKA
Europäisches Grenzüberwachungssystem
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Evrópska landamæragæslukerfið (Eurosur), sem komið var á fót með reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1052/2013 (3), hefur sem markmið að efla upplýsingaskipti og samstarf um aðgerðir milli aðildarríkjanna og við stofnunina. Það er til að tryggja að næmi aðildarríkja á aðstæður og viðbragðsgeta þeirra batni umtalsvert, einnig með stuðningi stofnunarinnar, í þeim tilgangi að koma upp um, koma í veg fyrir og berjast gegn ólöglegum innflutningi fólks og afbrotum sem ná yfir landamæri og stuðla að því að tryggja vernd farandfólks á ytri landamærum þeirra og björgun mannslífa.

[en] The European Border Surveillance System (Eurosur) established by Regulation (EU) No 1052/2013 of the European Parliament and of the Council (3) aims to strengthen the information exchange and operational cooperation between Member States and with the Agency. That is to ensure that the situational awareness and reaction capability of Member States improves considerably, also with the support of the Agency, for the purposes of detecting, preventing and combating illegal immigration and cross-border crime and contributing to ensuring the protection and saving the lives of migrants at their external borders.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 656/2014 frá 15. maí 2014 um að setja reglur um gæslu á ytri landamærum á sjó að því er varðar samstarf um aðgerðir sem Evrópustofnun um framkvæmd samvinnu á ytri landamærum aðildarríkja Evrópusambandsins samhæfir

[en] Regulation (EU) No 656/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 establishing rules for the surveillance of the external sea borders in the context of operational cooperation coordinated by the European Agency for the Management of Operational Cooperation at the External Borders of the Members States of the European Union

Skjal nr.
32014R0656
Aðalorð
landamæragæslukerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
Eurosur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira