Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Stefnuáætlunin um innra öryggi Evrópusambandsins
ENSKA
Internal Security Strategy for the European Union
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Stefnuáætlunin um innra öryggi Evrópusambandsins (hér á eftir nefnd stefnuáætlunin um innra öryggi), sem ráðið samþykkti í febrúar 2010, felur í sér sameiginlega áætlun um að takast á við þessar sameiginlegu áskoranir á sviði öryggismála. Með orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar frá nóvember 2010, undir heitinu Stefnuáætlunin um innra öryggi ESB í verki eru meginreglur og viðmiðunarreglur stefnuáætlunarinnar færðar yfir í markvissar aðgerðir með því að tilgreina fimm stefnumótandi markmið: að grafa undan alþjóðlegum afbrotasamtökum, að koma í veg fyrir hryðjuverk og vinna á móti aukinni róttækni og liðssöfnun, að hækka öryggisstig borgara og fyrirtækja í netheimum, að efla öryggi með landamærastjórnun og auka viðnámsþrótt Evrópu gagnvart krísum og stóráföllum.


[en] The Internal Security Strategy for the European Union (the Internal Security Strategy), adopted by the Council in February 2010, constitutes a shared agenda for tackling these common security challenges. The Commission Communication of November 2010, entitled The EU Internal Security Strategy in Action, translates the strategys principles and guidelines into concrete actions by identifying five strategic objectives: to disrupt international crime networks, to prevent terrorism and address radicalisation and recruitment, to raise levels of security for citizens and businesses in cyberspace, to strengthen security through border management and to increase Europes resilience in the face of crises and disasters.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 515/2014 frá 16. apríl 2014 um að koma á fót, sem hluta af Sjóðnum fyrir innra öryggi, fjármögnunarleið til fjárstuðnings við ytri landamæri og vegabréfsáritanir og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 574/2007/EB

[en] Regulation (EU) No 515/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 establishing, as part of the Internal Security Fund, the instrument for financial support for external borders and visa and repealing Decision No 574/2007/EC

Skjal nr.
32014R0515
Aðalorð
stefnuáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
ISS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira