Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérfræðinganefnd um matvælaaukefni og bragðefni
ENSKA
panel on food additives and flavourings
DANSKA
Ekspertpanelet for Fødevaretilsætningsstoffer og Smagsstoffer
SÆNSKA
panelen för livsmedelstillsatser och livsmedelsaromer
FRANSKA
roupe sur les additifs alimentaires et les arômes
ÞÝSKA
Gremium für Lebensmittelzusatzstoffe und Aromastoffe
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Heitum nefndanna þriggja, sem um er að ræða, er því breytt með þessari reglugerð sem hér segir: heiti sérfræðinganefndarinnar um aukefni í matvælum og næringarefni sem bætt er við matvæli er breytt í sérfræðinganefnd um matvælaaukefni og bragðefni, heiti sérfræðinganefndarinnar um sérfæðu, næringu og ofnæmi er breytt í sérfræðinganefnd um næringu, nýfæði og fæðuofnæmisvalda og heiti sérfræðinganefndarinnar um efni sem komast í snertingu við matvæli, ensím, bragðefni og hjálparefni við vinnslu er breytt í sérfræðinganefnd um efnivið sem kemst í snertingu við matvæli, ensím og hjálparefni við vinnslu.

[en] The name of the three panels concerned is therefore changed by this Regulation as follows: the ANS Panel is renamed into the Panel on food additives and flavourings, the NDA Panel is renamed into the Panel on nutrition, novel foods and food allergens, and the CEF Panel is renamed into the Panel on food contact materials, enzymes and processing aids.

Skilgreining
[en] panel that deals with questions related to dietetic products, nutrition and food allergies as well as associated subjects such as novel foods (new appellation applies from 1 July 2018 ) (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/228 frá 9. febrúar 2017 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 að því er varðar heiti og verksvið sérfræðinganefnda á vegum Matvælaöryggisstofnunar Evrópu

[en] Commission Regulation (EU) 2017/228 of 9 February 2017 amending Regulation (EC) No 178/2002 of the European Parliament and of the Council as regards the names and the areas of competence of the scientific panels of the European Food Safety Authority

Skjal nr.
32017R0228
Athugasemd
Áður: sérfræðinganefnd um sérfæði, næringu og - eldri nefndaheitin munu gilda áfram að 1. júlí 2018. Sjá einnig CEF Panel og ANS Panel

Aðalorð
sérfræðinganefnd - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
ANS panel

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira