Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samræmdar vísitölur neysluverðs með föstu skatthlutfalli
ENSKA
HICP-CT
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Í þessu skyni ætti einnig að reikna samræmdar vísitölur neysluverðs á grundvelli verðs með föstu skatthlutfalli í stað mældra verða í formi samræmdra vísitalna neysluverðs með föstu skatthlutfalli (HICP-CT).

[en] To this end, HICPs should additionally be calculated on the basis of constant tax rate prices instead of observed prices in the form of harmonised indices of consumer prices at constant tax rates (HICP-CT).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 119/2013 frá 11. febrúar 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2214/96 um samræmdar vísitölur neysluverðs: afhending og dreifing á undirvísitölum í samræmdri vísitölu neysluverðs, að því er varðar að koma á fót samræmdum vísitölum neysluverðs með föstu skatthlutfalli

[en] Commission Regulation (EU) No 119/2013 of 11 February 2013 amending Regulation (EC) No 2214/96 concerning harmonised indices of consumer prices (HIPC): transmission and dissemination of sub-indices of the HIPC, as regards establishing harmonised indices of consumer prices at constant tax rates

Skjal nr.
32013R0119
Aðalorð
vísitala - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
harmonised indices of consumer prices at constant tax rates

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira