Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tvíbrenni-
ENSKA
dual fuel
Svið
vélar
Dæmi
[is] Nánar tiltekið hafa íðorðin tvíeldsneytis- og tvíbrenni- verið þýdd með sama íðorðinu, jafnvel þótt þau íðorð standi fyrir mismunandi notkunarham hreyfils.

[en] More specifically, the terms bi-fuel, and dual-fuel have been translated with one and the same term, even though those terms denote different engine operation modes.

Skilgreining
[is] hreyfilkerfi sem er hannað til að ganga samtímis með dísileldsneyti og loftkenndu eldsneyti, sem eru mæld með aðskildum hætti, þar sem magn sem notað er af öðru eldsneytinu samanborið við hitt getur verið misjafnt eftir notkun (32014R0133)

[en] an engine system that is designed to simultaneously operate with diesel fuel and a gaseous fuel, both fuels being metered separately, where the consumed amount of one of the fuels relative to the other one may vary depending on the operation (32014R0133)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1181 frá 7. ágúst 2020 um að leiðrétta tilteknar tungumálaútgáfur af tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB um ramma um viðurkenningu á vélknúnum ökutækjum og eftirvögnum þeirra og á kerfum, íhlutum og aðskildum tæknieiningum sem ætlaðar eru í slík ökutæki (rammatilskipun), um að leiðrétta tilteknar tungumálaútgáfur af reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 582/2011 um framkvæmd og breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 595/2009 að því er varðar losun frá þungum ökutækjum (Euro VI) og um breytingu á I. og III. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB, og um að leiðrétta dönsku tungumálaútgáfuna af reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2400 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 595/2009 að því er varðar ákvörðun koltvísýringslosunar og eldsneytisnotkunar þungra ökutækja og um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB og á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 582/2011


[en] Commission Regulation (EU) 2020/1181 of 7 August 2020 correcting certain language versions of Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council establishing a framework for the approval of motor vehicles and their trailers, and of systems, components and separate technical units intended for such vehicles (Framework Directive), correcting certain language versions of Commission Regulation (EU) No 582/2011 implementing and amending Regulation (EC) No 595/2009 of the European Parliament and of the Council with respect to emissions from heavy duty vehicles (Euro VI) and amending Annexes I and III to Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council, and correcting the Danish language version of Commission Regulation (EU) 2017/2400 implementing Regulation (EC) No 595/2009 of the European Parliament and of the Council as regards the determination of the CO2 emissions and fuel consumption of heavy-duty vehicles and amending Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council and Commission Regulation (EU) No 582/2011


Skjal nr.
32020R1181
Athugasemd
Áður þýtt sem ,hreyfill sem knúinn er tveimur gerðum eldsneytis´ en breytt 2016, 2017 er ,bi-fuel´og ,hybrid´ breytt til að viðhalda hugtakavenslunum.

Önnur málfræði
forskeyti
ENSKA annar ritháttur
dual-fuel

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira