Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinberar vinnumiðlanir
ENSKA
Public Employment Services
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Leiðtogaráðið kallaði eftir því að allar fjármögnunarleiðir og stefnur Sambandsins yrðu virkjaðar til stuðnings sameiginlegum markmiðum og hvatti aðildarríkin til aukinna samræmdra aðgerða. Opinberar vinnumiðlanir gegna mikilvægu hlutverki við ná megintakmarki Evrópu 2020 um 75% atvinnuþátttöku kvenna og karla á aldrinum 20-64 ára fyrir árið 2020, einkum með því að draga úr atvinnuleysi ungs fólks.

[en] The European Council called for the mobilisation of all Union instruments and policies to support the achievement of the common objectives and invited the Member States to take enhanced coordinated action. Public Employment Services (PES) play a central role in contributing to the achievement of the Europe 2020 employment rate headline target of 75 % for women and men aged between 20 and 64 by 2020, in particular by decreasing youth unemployment.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 573/2014/ESB frá 15. maí 2014 um aukið samstarf milli opinberra vinnumiðlana

[en] Decision No 573/2014/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on enhanced cooperation between Public Employment Services (PES)

Skjal nr.
32014D0573
Aðalorð
vinnumiðlun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
PES

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira