Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugstarfaskírteini
ENSKA
personnel licence
DANSKA
personcertifikat
SÆNSKA
licensiering av personal
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugmálastjórn Súdan upplýsti framkvæmdastjórnina einnig um niðurstöður nýjustu úttektar Alþjóðaflugmálastofnunarinnar á sviði flugvalla og flugleiðsöguþjónustu. Þó svo að þessar úttektir snerti svið, sem varða oftar en ekki tæknilega þætti sem Sambandið hefur hvað mestar áhyggjur af í tengslum við flugrekendur, sem hafa fengið vottun í Súdan, þ.e. flugstarfaskírteini, starfrækslu og lofthæfi, hefur þetta sýnt fram á að Flugmálastjórnin hefur leitast við að leysa öll flugöryggistengd mál með heildrænni nálgun.


[en] SCAA also informed the Commission of the results of the latest ICAO audit in the areas of aerodromes and air navigation services. Although those audits address areas that are mostly unrelated to the technical domains of the Union''s primary concerns relating to the air carriers registered in Sudan, namely personnel licences, operations and airworthiness, this has shown that SCAA has endeavoured to tackle all issues of aviation safety in a holistic approach.


Skilgreining
[en] document authorizing the holder to exercise functions as a member of the cockpit personnel on board a civil aircraft (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1318/2014 frá 11. desember 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 um að stofna skrá Bandalagsins yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur innan Bandalagsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1318/2014 of 11 December 2014 amending Regulation (EC) No 474/2006 establishing the Community list of air carriers which are subject to an operating ban within the Community

Skjal nr.
32014R1318
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
aviation personnel licence

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira