Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afgerandi athugun
ENSKA
apical observation
Samheiti
athugun á afgerandi þáttum, afgerandi niðurstaða
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Afgerandi athuganir, sem gerðar eru á hverjum fósturvísi sem er prófaður, taka til eftirfarandi: frumdeild myndast ekki, halinn losnar ekki frá og enginn hjartsláttur (tafla 1). Þessar athuganir eru notaðar til að ákvarða banvæn áhrif: Jákvæð útkoma úr einhverri þessara athugana merkir að sebradannafósturvísirinn er dauður.

[en] Apical observations performed on each tested embryo include: coagulation of embryos, lack of somite formation, non-detachment of the tail, and lack of heartbeat (Table 1). These observations are used for the determination of lethality: Any positive outcome in one of these observations means that the zebrafish embryo is dead.

Skilgreining
[en] apical endpoint: in toxicology studies, empirically verifiable outcomes of exposure, such as developmental anomalies, breeding behaviors, impaired reproduction, physical changes and alterations in the size and histopathology of organs, and, of course, death (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/735 frá 14. febrúar 2017 um breytingu á viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hann að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2017/735 of 14 February 2017 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, the Annex to Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32017R0735
Athugasemd
Sjá´einnig ,apical endpoint´. Ætla má að ,apical observation´ sé fólgin í athugun á ,afgerandi endapunktum´.

Aðalorð
athugun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira