Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skattaskipulagning
ENSKA
tax planning
Svið
skattamál
Dæmi
[is] ... sem viðurkenna að ríkisstjórnir verða af umtalsverðum skatttekjum frá fyrirtækjum vegna harðfylginnar skattaskipulagningar á alþjóðavísu sem leiðir til þess að hagnaður er færður til málamynda til staða þar sem komast má hjá skattlagningu eða lægri skattar eru greiddir af honum, ...

[en] ... Recognising that governments lose substantial corporate tax revenue because of aggressive international tax planning that has the effect of artificially shifting profits to locations where they are subject to non-taxation or reduced taxation;

Rit
[is] MARGHLIÐA SAMNINGUR UM FRAMKVÆMD RÁÐSTAFANA Í TENGSLUM VIÐ SAMNINGA UM SKATTAMÁL TIL ÞESS AÐ KOMA Í VEG FYRIR RÝRNUN SKATTSTOFNS OG TILFÆRSLU HAGNAÐAR

[en] MULTILATERAL CONVENTION TO IMPLEMENT TAX TREATY RELATED MEASURES TO PREVENT BASE EROSION AND PROFIT SHIFTING

Skjal nr.
UÞM2017100024
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira